Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hliðstæður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hlið-stæður
 1
 
 (sambærilegur)
 svipaður e-u sem á sér samsvörun við e-ð, sambærilegur
 dæmi: þetta er hliðstætt tölvukerfi en með fleiri möguleikum
 dæmi: þessi bíll er mjög hliðstæður mínum
 2
 
 málfræði
 sem stendur við hliðina á orði, t.d. 'gult' í 'gult blóm'
 hliðstætt lýsingarorð
 hliðstætt fornafn
 
 fornafn sem stendur með nafnorði: 'einhver maður'
 sbr. sérstæður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík