Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hliðstæða no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hlið-stæða
 samsvörun við e-ð
 dæmi: guðinn Neptúnus er rómversk hliðstæða Póseidons
 <verkið> á sér ekki/enga hliðstæðu
 
 dæmi: þessi skáldsaga á sér enga hliðstæðu í bókmenntunum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík