Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hliðsjón no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hlið-sjón
 hafa hliðsjón af <upphaflegri teikningu hússins>
 
 styðjast (lauslega) við ..., miða að nokkru leyti við ...
 hafa <uppskriftina> til hliðsjónar
 
 
framburður orðasambands
 styðjast (lauslega) við uppskriftina
 <fara varlega í sakirnar> með hliðsjón af <fyrri reynslu>
 
 ... með tilliti til fyrri reynslu, ... í ljósi fyrri reynslu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík