Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hliðrun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 tilfærsla, flutningur í ákveðna átt, þar sem hvorki er speglað né snúið
 dæmi: teiknið hliðrun þríhyrningsins um 4 sentimetra
 2
 
 eðlisfræði
 sýnileg tilfærsla fastastjarna á himnum (enska parallax)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík