Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hliðra so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 hliðra + til
 
 hliðra til fyrir <henni>
 
 færa sig, gefa henni pláss
 dæmi: hann hliðraði til fyrir vini sínum á bekknum
 2
 
 hliðra + hjá
 
 hliðra sér hjá (því) að <svara>
 
 fallstjórn: þágufall
 færast undan e-u
 dæmi: hún hliðraði sér hjá að ræða málið við föður sinn
 dæmi: hann reynir oft að hliðra sér hjá því að hita kaffið
 hliðrast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík