Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hliðhollur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hlið-hollur
 sem fylgir (e-m) að málum, hjálplegur (e-m)
 vera hliðhollur <honum>
 dæmi: gæfan var honum hliðholl í lífinu
 dæmi: ríkisvaldið þótti of hliðhollt atvinnurekendum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík