Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hliðarspor no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hliðar-spor
 1
 
 lestarteinar til hliðar við aðalteina
 dæmi: lestin beygði inn á hliðarspor
 2
 
 frávik frá vanalegri braut
 dæmi: hún tók dálítið hliðarspor frá lögfræðináminu
 3
 
 smávægileg yfirsjón
 dæmi: hann steig hliðarspor í einkalífi sínu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík