Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hliðargrein no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hliðar-grein
 1
 
 grein sem stendur út til hliðar á tré eða plöntu
 2
 
 viðfangsefni, málefni eða fræðigrein sem tengist öðru, hliðarfag
 dæmi: vistfræði er hliðargrein innan líffræði
 3
 
 aukastarf, aukabúgrein
 dæmi: búskapurinn er aðeins hliðargrein hjá mér
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík