Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hlið no kvk
 
framburður
 beyging
 flötur á e-u
 hliðin á <húsinu>
  
orðasambönd:
 leggja <bókina> til hliðar
 
 leggja bókina frá sér
 það eru <margar> hliðar á málinu
 
 það er margt sem þarf að skoða í málinu
 <þetta> er ekki <hans> sterka hlið
 
 þetta er ekki það sem hann er bestur í
 <skoða hlutina> frá <báðum> hliðum
 
 íhuga hlutina með og móti
 <stilla myndinni upp> til hliðar við <gluggann>
 
 stilla myndinni upp við hliðina á glugganum
 <þær sátu> hlið við hlið
 
 þær sátu saman
 <standa> við hliðina á <honum>
 
 standa næst honum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík