Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hlé no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 stutt lát á e-u eða stans
 gera hlé á <ræðunni>
 2
 
 stutt stöðvun á bíósýningu eða leikriti nálægt miðjunni
 <skjótast út> í hléinu
 3
 
 skjól fyrir veðri og vindi
  
orðasambönd:
 draga sig í hlé
 
 yfirgefa stað eða vettvang
 halda sér til hlés
 
 láta lítið fyrir sér fara
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík