Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hleypa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 leyfa (e-m) að komast (eitthvert)
 dæmi: hún hleypti okkur inn í húsið
 dæmi: bíógestunum var hleypt út
 2
 
 láta (hest) hlaupa
 dæmi: hann hleypti hestinum
 3
 
 hleypa í sig hörku
 
 herða sjálfan sig, gera sig harðan
 hleypa í sig kjarki
 
 sýna kjark, sýna dugnað
 4
 
 hleypa af
 
 taka í gikkinn, skjóta af byssu
 dæmi: hún hleypti þremur skotum af byssunni
 dæmi: hann miðaði á hana byssunni en hleypti ekki af
 5
 
 hleypa til
 
 sleppa hrútum til ánna til mökunar um fengitímann
 6
 
 hleypa upp <verðinu>
 
 hækka verðið
 dæmi: það er eins og búðirnar hleypi verðinu upp vísvitandi
  
orðasambönd:
 hleypa <fyrirtækinu> af stokkunum
 
 koma því í gang, starta því
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík