Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hlekkur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 liður í keðju
 [mynd]
 veiki hlekkurinn <í frásögninni>
 
 veikasti hlutinn í frásögninni
 2
 
 einkum í fleirtölu
 fjötrar
 brjóta af sér hlekkina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík