Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hleifur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 heilt brauð, brauðhleifur
 [mynd]
 2
 
 jarðfræði
 berghleifur
 3
 
 iðnaður
 um 25 kílóa álklumpur án íblöndunarmálma, önnur helsta framleiðsluvara álvers
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík