Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hleðsla no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að hlaða (t.d. vegg úr grjóti)
 dæmi: maður úr sveitinni vann að hleðslunni
 2
 
 veggur eða garður hlaðinn úr steinum, vegghleðsla
 [mynd]
 3
 
 það að hlaða tæki með rafmagni
 <farsíminn> er í hleðslu
 4
 
 skotfæri í byssu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík