Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hlátur no kk
 
framburður
 beyging
 það að hlæja, hljóðið sem kemur þegar hlegið er
 reka upp hlátur
 
 hlæja skyndilega og óvænt
 veltast um af hlátri
 
 taka bakföll af hlátri
 vera alveg að springa af/úr hlátri
 
 hlæja mjög mikið og lengi
 <mér> er ekki hlátur í hug
 
 mér þykir þetta ekki skemmtilegt, ég sé bara alvöruna í málinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík