Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hlaup no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að hlaupa, sprettur
 dæmi: hún er byrjuð að æfa hlaup
 <sinna starfinu> á hlaupum
 
 gefa sér of lítinn tíma til að stunda vinnu
 2
 
 keppni eða þátttaka þar sem hlaupið er, t.d. maraþonhlaup
 3
 
 mikill (og snöggur) vöxtur í vatnsfalli
 4
 
 matur með áferð búðings, oft glær
 5
 
 seigt og litríkt sælgæti
 6
 
 sá hluti byssu sem skotið fer eftir, þ.e. hólkurinn, byssuhlaup
 7
 
 gjögt í legu o.þ.h. í vél
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík