Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hlakka so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 hlakka + í
 
 það hlakkar í <henni>
 
 hún er ánægð með sjálfa sig á kostnað annars
 dæmi: það hlakkaði í honum þegar andstæðingarnir töpuðu kosningunum
 það hlakkar í <mávunum>
 
 mávarnir gefa frá sér einkennandi hljóð
 2
 
 hlakka + til
 
 hlakka til <jólanna>
 
 hugsa með gleði og eftirvæntingu til jólanna
 dæmi: hún er farin að hlakka til sumarfrísins
 dæmi: við hlökkum til að flytja í nýja húsið
 3
 
 hlakka + yfir
 
 hlakka yfir <vandræðum hans>
 
 e-m er ánægja af vandræðum hans
 dæmi: ég er ekki vanur að hlakka yfir óförum annarra
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík