Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hlaðinn lo info
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur þátíðar
 1
 
 búinn til með hleðslu, byggður upp stein af steini
 dæmi: hlaðinn veggur
 2
 
 með rafhleðslu, fylltur rafmagni
 dæmi: fartölvan er ekki hlaðin
 3
 
 (byssa)
 fylltur skotfærum
 dæmi: hlaðnir rifflar
 4
 
  
 þrúgaður (af e-u), íþyngt (með e-u)
 dæmi: hann er hlaðinn áhyggjum
 dæmi: þær eru hlaðnar verkefnum
 hlaða
 hlaðast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík