Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hjól no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hringur sem snýst um miðpunkt sinn, notaður til að færa hluti úr stað
 [mynd]
 2
 
 reiðhjól
 [mynd]
  
orðasambönd:
 hjólin eru farin að snúast
 
 það er komin hreyfing á hlutina
 vera á hjólum í kringum <hana>
 
 stjana mikið við hana
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík