Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hjáveita no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hjá-veita
 1
 
 það að vatnsfalli er veitt framhjá vanalegum farvegi sínum í nýjan farveg
 dæmi: hjáveita Jökulsár á Fjöllum
 2
 
 líffræði/læknisfræði
 það að veita blóði úr æð (einkum ósæð) í annan farveg (ígrædda æð)
 3
 
 líffræði/læknisfræði
 tenging sem komið er fyrir með skurðaðgerð til að minnka magann, magahjáveita
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík