Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hjáseta no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hjá-seta
 1
 
 það að sitja hjá þegar atkvæði eru greidd
 dæmi: hjáseta þingmannsins vakti furðu
 2
 
 gamalt
 starfið við að að sitja yfir kvíaám
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík