Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hjáróma lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hjá-róma
 1
 
 sem nær ekki lagi, heldur ekki lagi
 dæmi: söngur kórsins verður stundum hjáróma
 2
 
 sem er á öðru máli, sem sker sig úr
 dæmi: nokkrar hjáróma raddir í flokknum eru á móti frumvarpinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík