Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hjálparsögn no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hjálpar-sögn
 málfræði
 sagnorð (hafa, munu eða vera) sem stendur með öðru sagnorði til að tákna ákveðna tíð eða mynd, t.d. framtíðina 'hann mun koma', þáliðna tíð 'hann hefur komið', þolmyndina 'hann er kominn'
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík