Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hjálpargagn no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hjálpar-gagn
 1
 
 það sem er notað sér til gagns og hjálpar
 dæmi: mitt eina hjálpargagn er gamla orðabókin
 2
 
 í fleirtölu
 hlutir sem eru nauðsynlegir við hjálparstörf og björgunarstörf
 dæmi: búið er að dreifa lyfjum og öðrum hjálpargögnum til flóttamannanna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík