Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hjálpa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 veita (e-m) hjálp, gera (e-m) kærkomna þjónustu
 dæmi: hún hjálpaði mér að mála herbergið
 dæmi: hann hjálpar krökkunum við heimanámið
 dæmi: á ég að hjálpa þér með ferðatöskurnar?
 hjálpa til
 
 dæmi: hún raðaði bókum og börnin hjálpuðu til
 guð hjálpi okkur
 
 dæmi: guð hjálpi okkur ef hún verður dómari
 guð hjálpi þér
 
 sagt þegar e-r hnerrar
 hjálpast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík