Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hjallur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 trévirki, trönur, rimlaskúr eða hústóft til að hengja upp fisk eða þvott í og þurrka
 dæmi: þarna var hjallur til að þurrka þvott
 2
 
 illa byggt hús, lélegt hús
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík