Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hjakka so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 höggva aftur og aftur á sama stað
 dæmi: ég hjakkaði ísinn ofan af niðurfallinu
 2
 
 endurtaka (e-ð) sífellt
 dæmi: bókarhöfundur hjakkar á sömu gömlu klisjunum
 hjakka í sama farinu
 
 endurtaka e-ð sífellt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík