Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hitna so info
 
framburður
 beyging
 verða heitari
 dæmi: vatnið hitnaði á eldavélinni
 það hitnar
 
 dæmi: ég hækkaði í miðstöðvarofninum og nú er byrjað að hitna
 <honum> hitnar
 
 frumlag: þágufall
 dæmi: mér hitnaði við að fá te að drekka
 dæmi: henni var loksins farið hitna á höndunum
  
orðasambönd:
 það hitnar í kolunum
 
 það er kominn æsingur í menn, ástandið verður æst
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík