Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hita so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 gera (e-ð) heitt eða heitara
 dæmi: hitið ofninn í 200 gráður
 dæmi: hann hitaði réttinn í ofninum
 hita kaffi / te
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 hita <sér> <við eldinn>
 
 ylja (sér), hlýja (sér)
 hita + upp
 
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 hita hús, kynda
 dæmi: húsið er hitað upp með rafmagni
 2
 
 hita (e-ð) aftur
 dæmi: hann hitaði upp matinn frá í gær
 3
 
 undirbúa sig, setja sig í rétt hugar- eða líkamsástand
 dæmi: leikmennirnir hituðu upp fyrir keppnina
 dæmi: við fórum á krá til að hita okkur upp fyrir ballið
 upphitaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík