Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hita no kvk
 
framburður
 beyging
 gamalt
 skammtur sem hitaður er í senn
  
orðasambönd:
 vera <einn> um hituna
 
 vera <einn> um e-ð
 dæmi: starf framkvæmdastjóra var auglýst og eru fjórir um hituna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík