Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hirðstjóri no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hirð-stjóri
 1
 
 sögulegt
 æðsti umboðsmaður konungs yfir Íslandi (frá 13. öld til 1683), höfuðsmaður
 dæmi: síðasti hirðstjóri á Íslandi var Hinrik Bjelke
 2
 
 æðsti maður hirðmanna við konungshirð
 dæmi: hirðstjóri konungsfjölskyldunnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík