Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hinum megin ao/fs
 
framburður
 fallstjórn: eignarfall
 við hina hlið (e-s), í hinum hluta e-s, handan við svæði sem markast af e-u
 dæmi: svefnherbergin eru hinum megin í húsinu
 dæmi: umferðin er minni hinum megin við landamærin
 dæmi: húsið stendur hinum megin árinnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík