Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hinstur lo
 
framburður
 beyging
 form: efsta stig
 síðastur (frumstig og miðstig ekki til)
 dæmi: hann barðist hetjulega til hinstu stundar
 dæmi: hennar hinsta ósk var að vera jörðuð við hlið manns síns
 dæmi: þau kvöddust í hinsta sinn á brautarpallinum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík