Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hindra so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 teppa (e-n/e-ð), vera í veginum
 dæmi: of þröng föt hindra eðlilegar hreyfingar
 dæmi: veðrið hefur hindrað lagningu vegarins
 dæmi: þeir reyndu að hindra að fyrirtækið næði fótfestu á markaðinum
 hindra <hana> í að <komast inn>
 
 dæmi: eitthvað hindraði hann í að segja frá ferðalaginu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík