Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

himinn no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 lofthvelfingin frá jörðu séð svo langt sem augað eygir
 [mynd]
 <giftingin fór fram> undir berum himni
 2
 
 bústaður guðs kristinna manna, himnaríki
 <njóta eilífrar sælu> á himnum
 3
 
 blæja eða dúkur yfir rúmi eða tjaldi
  
orðasambönd:
 allt milli himins og jarðar
 
 margvíslegir hlutir eða málefni, hvaðeina
 vera í sjöunda himni
 
 vera mjög ánægður
 þykjast hafa himin höndum tekið
 
 telja sig mjög heppinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík