Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hilla no kvk
 
framburður
 beyging
 lárétt fjöl sem hlutir eru geymdir á, oft hluti af fataskáp eða bókaskáp
  
orðasambönd:
 leggja <allt fjárhættuspil> á hilluna
 
 hætta því
 vera á réttri/rangri hillu
 
 hafa valið sér rétt/rangt ævistarf
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík