Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hér ao
 
framburður
 1
 
 einmitt á þessum stað (sem viðkomandi er staddur á eða bendir á), hérna
 dæmi: hér gerðist það
 dæmi: áttu heima hér?
 2
 
 hingað
 dæmi: komdu hér, ég ætla að segja þér dálítið
 dæmi: hann kom hér á yngri árum
 er hér var komið sögu
 
 þegar hingað var komið í frásögninni
 dæmi: er hér var komið sögu þagnaði hann og leit út
 3
 
 til nánari ábendingar með ábendingarfornafni, hérna
 dæmi: já, þessi stóll er furðulegur, en sjáðu þennan hér!
 4
 
 sagt þegar hlutur er réttur að einhverjum
 dæmi: hér hefurðu skjölin
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík