Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hégómlegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hégóm-legur
 1
 
  
 sem vill lyfta persónu sinni með lítilsverðum hlutum sem litlu máli skipta
 2
 
 sem er yfirborðslegur og skiptir litlu máli en eykur gjarnan veg e-ar persónu
 dæmi: hann sækist eftir hégómlegum embættum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík