Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

héðan ao
 
framburður
 frá þessum stað hérna
 dæmi: flestir er fluttir héðan úr dalnum
 dæmi: ertu ættaður héðan?
 dæmi: við verðum að komast héðan burt
 héðan og þaðan
 
 úr ýmsum áttum
 dæmi: matardiskarnir eru héðan og þaðan
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík