Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

heyrandi no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: heyr-andi
 sá eða sú sem heyrir
 <lýsa þessu yfir> í heyranda hljóði
 
 svo að viðstaddir heyri
  
orðasambönd:
 oft er í holti heyrandi nær
 
 það er oft einhver sem heyrir það sem sagt er
 heyra
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík