Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hestur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 stórt hófdýr, áður fararskjóti og burðardýr, nú einkum haft til útreiða
 [mynd]
 
 www.fauna.is
 2
 
 aflangur búkki á fótum, einkum til að stökkva yfir eða fyrir fimleika (þá oftast með handarhöldum), bogahestur
  
orðasambönd:
 ríða ekki feitum hesti <frá þeim viðskiptum>
 
 fara ekki vel út úr viðskiptunum, fá lítið út úr þeim
 setja sig á háan hest
 
 vera fullur af yfirlæti, þykjast mikill
 <keppendurnir> leiða saman hesta sína
 
 þeir eigast við, heyja keppni eða baráttu
 dæmi: stjórnmálamenn leiddu saman hesta sína í sjónvarpsþættinum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík