Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

herskár lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: her-skár
 fús til að stunda ófrið
 dæmi: herskáir vígamenn réðust á bílalestina
 dæmi: tónninn í deiluaðilum verður sífellt herskárri
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík