Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hershendur no kvk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hers-hendur
 <húsið er> í hershöndum
 
 
framburður orðasambands
 1
 
 ... undir yfirráðum hers
 dæmi: höfuðborgin var í hershöndum
 2
 
 yfirfærð merking
 .. í óreiðu, ringulreið
 dæmi: það var allt í hershöndum á heimilinu vegna flutninganna
 algengari ritháttur er "í hers höndum"
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík