Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

herramaður no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: herra-maður
 1
 
 mjög kurteis maður
 dæmi: hann er sannur herramaður
 2
 
 fínt klæddur maður, betri borgari
 dæmi: tveir herramenn gengu upp Bankastræti
 3
 
 maður sem talað er um, náungi
 dæmi: hvað voru þessir herramenn að hugsa?
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík