Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

herma so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 herma eftir <henni>
 
 líkja eftir henni, gera alveg eins og hún
 dæmi: það er fyndið hvernig hann hermir eftir ráðherranum
 2
 
 greina frá (e-u)
 dæmi: fregnir hermdu að flugvélin hefði bilað
 dæmi: gamlar sagnir herma að hér hafi verið klaustur
 3
 
 herma <þetta> upp á <hana>
 
 minna hana á þetta (fyrri fullyrðingu eða loforð), rukka hana um fyrri orð sín
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík