Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

herlegheit no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: herleg-heit
 oft í háði
 eitthvað glæsilegt eða stórfenglegt
 dæmi: við skutum ekki upp flugeldum en létum nægja að horfa á herlegheitin út um gluggann
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík