Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

herklæði no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: her-klæði
 búningur sem menn klæðast í ófriði, einkum brynja og aðrar hlífar
 [mynd]
 dæmi: riddari í skínandi herklæðum ríður fram á völlinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík