Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

herja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fara um með eyðileggingu, geisa
 dæmi: miklir þurrkar hafa herjað í landinu
 2
 
 herja á <hana>
 
 gera henni erfitt, valda henni böli
 dæmi: inflúensa hefur herjað á fótboltaliðið
 dæmi: fellibyljir herja oft á þessi svæði
 herja á <borgina>
 
 fara með her að borginni, í borgina
 3
 
 fallstjórn: þolfall
 herja út <peninga>
 
 fá þá með eftirgangsmunum, kría þá út
 dæmi: hann herjaði bjór út úr vini sínum
 dæmi: henni tókst að herja út styrk til ferðarinnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík