Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

herðar no kvk ft
 
framburður
 beyging
 aftanverðar axlir og efri hluti baks
 dæmi: hann var hár vexti og með sterklegar herðar
  
orðasambönd:
 bera höfuð og herðar yfir <önnur skáld>
 
 vera þeim miklu fremri
 leggja <erfiða skyldu> á herðar <honum>
 
 íþyngja honum með þeirri skyldu
 taka <uppeldi barnanna> á sínar herðar
 
 taka það að sér
 <ábyrgðin> hvílir á herðum <hans>
 
 hann ber ábyrgðina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík