Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

herbergi no hk
 
framburður
 beyging
 aðgreind vistarvera í húsi, t.d. svefnherbergi eða stofa
 dæmi: þriggja herbergja íbúð
 dæmi: hann er inni í herberginu sínu
 dæmi: við fengum herbergi með baði á hótelinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík